Skólahverfi Breiðagerðisskóla

Í Reykjavík eru mörg skólahverfi og barnið þitt hefur forgang í sinn hverfisskóla. Breiðagerðisskóli er hverfisskóli fyrir íbúa í eftirtöldum götum: 

Akurgerði, Austurgerði, Ásenda, Ásgarði, Bakkagerði, Básenda, Borgargerði, Breiðagerði, Búðargerði, Bústaðaveg, Byggðarenda, Garðsenda, Grundargerði, Hamarsgerði, Háagerði, Hlíðargerði, Hólmgarði, Hæðargarði, Langagerði, Litlagerði, Melgerði, Mosgerði, Rauðagerði, Réttarholtsvegi, Skógargerði, Sogamýrarbletti, Sogavegi, Steinagerði, Teigagerði og Tunguvegi.